Ålgård Verslunarmiðstöð

Ålgård Verslunarmiðstöð

Ár
2013
Staðsetning
Ålgård, Noregur
Stærð
26,000 m2
Staða
Klárað
Samstafsaðilar
Viðskiptavinur
Link Arkitektur / Stasjonen eiendom
design image
Stasjonen er staðsett í Ålgård í Gjesdal kommune, skammt frá Stavanger. Um er að ræða viðbyggingu við núverandi verslunarmiðstöð á fyrstu og annarri hæð, auk u.þ.b 75 íbúða frá þriðju til sjöttu hæðar.
Auk stækkunar þeirrar sem ofan er getið snýst verkefnið um að ná heildstæðu útliti í sundurleitan byggingarmassa. Byggingin er stór á mælikvarða Ålgård og því mikilvægt að brjóta hana niður í minni einingar sem ekki eru framandi mælikvarða staðarins. Hluti íbúðarhúsanna eru í stöllum og spilar þannig með hæðóttu landslagi Ålgårds.

Önnur Verk