Harpa - Bílastæðahús

Harpa - Bílastæðahús

Ár
2011
Staðsetning
Reykjavík, Ísland
Stærð
18,569 m2
Staða
Klárað
Samstafsaðilar
Viðskiptavinur
Portus ehf
design image
Við hönnun bílahússins var haft í huga að rýmið er einskonar forrými og það fyrsta sem mætir mörgum af gestum Tónlistar og ráðstefnuhússins Hörpu.
Leitast var við að hanna mannvirki sem væri vinalegt, bjart og að þar væru gestir boðnir velkomnir. Því var lögð rík áhersla á að hafa birtustig hærra en lágmarkskröfur gera ráð fyrir og nota lýsingu, lífl ega liti og létt efni meðvitað á móti steypunni til að auka öryggiskennd notenda hússins og auðvelda flæði.
Valið var að skipta bílahúsinu upp í svæði sem máluð voru í auðkennandi lit.

Önnur Verk