Höfuðstöðvar Mannvits
Byggingin verður höfuðstöðvar verkfræðistofunnar Mannvit hf. Um er að ræða skrifstofubyggingu á fjórum hæðum og bílageymslu á þremur hæðum neðanjarðar. Í byggingunni verða m.a. um 400 vinnustöðvar, móttaka, skrifstofurými, fundarherbergi, kaffihús, matsalur ásamt stoð- og tæknirýmum.
Steinsteyptir útveggir verða klæddir álklæðningu, málaðir eða epoxy klæddir. Gluggar verða úr áli í gráum tón og allt sýnilegt stál verður málað. Útbyggingar verða úr lituðu gleri. Að innan verða innréttingar léttar og ljósar.
Steinsteyptir útveggir verða klæddir álklæðningu, málaðir eða epoxy klæddir. Gluggar verða úr áli í gráum tón og allt sýnilegt stál verður málað. Útbyggingar verða úr lituðu gleri. Að innan verða innréttingar léttar og ljósar.